Breyta formi


Í þessum þætti verður fjallað um breytingar á formi líkana. Þessir aðgerðir eru:


  1. Flaka, sem felur í sér að afrúna brún eða gera íhvolft.
  2. Fösun brúna
  3. Hola form að innan
  4. Gata líkan
  5. Halla formi
  6. Taka flöt í sundur.