Verkefnasafn C: Umsnúningar og línuþykkingar


Umsnúningar og línuþykkingar eru aðferðir sem mikið eru notaðar í þrívíddarhönnun bæði einar sér og í samengi við ýmsar aðrar aðferðir. Verkefnasafnið þjálfar aðferðirnar og gefur til kynna möguleika þeirra.


Verkefni 1.     Vínglas myndað með umsnúningi og gefin áferð

Verkefni 2.     Ilmvatnsglas myndað með umsnúningi og gefin áferð

Verkefni 3.    Tréskál hönnuð með tilheyrandi áferð

Verkefni 4.    Ljósabúnaður hannaður með tilheyrandi áferð

Verkefni 5    Hönnun og mótun bréfaklemmu

Verkefni 6    Hönnun og mótun rusladalls

Verkefni 7    Hönnun og mótun gorms

Verkefni 8.    Hönnun og formun jólatrés.