Samsetning aðskildra hluta líkansins


Undirsamsetningar (Sub Assemblies)

Stundum er auðveldara (eða rökrænna) til að höndla vöru að skipuleggja sumar einingar sem aðgreindar samsetningar og síðan að setja þær saman sem yfirsamsetningu. Slíkar samsetningar eru kallaðar undirsamsetningar (sub assemblies).

Í dæminu hér að ofan er bensínknúnu borvélinni skipt upp í margar rökrænar undirsamsetningar og undirundirsamsetningar.

Mikilvægt er að velja traustar tilvísanir þegar undirsamsetning er notuð. Hugsa þarf um þetta á rökrænan hátt og því líkalegt að notaðar verði tilvísanir í undirstöðueiningar til að tengja skyldar einingar í yfirsamsetningu.

Samsetningatilvísanir verður að sjá sem ólíkar þegar undirsamsetningar eru settar saman sem yfirsamsetning (sjá nánar botn upp eða toppur niður).