Aðgangur í gegnum tölvusal

 

Þegar Creo er notað í tölvusal þá er eftifarandi leið farin:

Opna Creo

Nota WC táknið efst á flýtiaðgangsverkfærastikunni  (Quick Access) eða skrifa WC

Skrá inn (Log in) með Windchill ID

Velja vinnusvæði Workspace > OK

Finna netþjóninn Server list > HMT á heiti netþjónsins > Set as Primary Server

Windchill Cabinets og Workspace birtist síðan á Creo möppu listanum.