Skrá sig inn og út

Nú útskýrum við hvernig á að skrá sig út og bæta við vinnuskráarsvæðið og skrá sig inn á netþjóninn.

 

Fara í Windchill Cabinets  í skráarvafranum í Creo. Leita að verkefnaskránni (Project Folder).

 

HMT á skrána (.prt or .asm) og velja 

 

Ef valin hefur verið skrá með tengdum skrám með heitinu .asm eða .prt með tilvísunum í aðrar skrár þá munu þessum skrám sjálfkrafa verða bætt við vinnusvæðið (workspace) svo að hægt verði að endurskapa samsetningarnar eða samsetningarskrárnar. Hinsvegar verður ekki verður hægt að skrá þær út og þess vegna ekki hægt að vinna með þær heldur aðeins hægt að skoða þær.

 

Vera skal viss um að allar skrárnar sem þarf fyrir verkefnið hafi verið valdar ef að á vinna frekar með þær.

Haka í ‘Open initially selected object(s) in Creo‘ (opna upprunalegar skrár í Creo) á botni gluggans fyrir ofan sem er möguleiki að opna skrána í Creo. Þessar skrár munu núna opnast í Creo og er búið að bæta þeim við vinnusvæðið (Workspace)Á meðan að skrár eru skráðar út (Checked out) af notandanum geta aðrir á fundinum í Creo skoðað þær en ekki unnið með þær.  

 

Innskráning eftir vinnu við verkefnið

Til að leyfa öðrum að vinna með skráarnar verður viðkomandi að vera skráður inn á netþjóninn. Skrár er hægt að skrá inn en haldast í vinnusvæðinu til að skoða:  

HMT á skráarheitið í líkanatrénu

Check in Auto

 

Bæta við vinnusvæðið án þess að skrá sig út

Nota Add to Workspace möguleikann til að leyfa skrám að vera skoðaðar en ennþá aðgengilegar fyrir aðra sem geta unnið í þeim.  

 

Ef kemur upp ekki skráð sig út villa

 

Ef að skrá er á vinnusvæðinu (Workspace) en hefur ekki verið skráð út (Checked Out) koma villuboðin að ofan ef reynt er að breyta henni.