Þykking línu og tenging plana
Í þessu verkefni hönnum við og teiknum gorm með skipunum sem nefnast helical sweep og kalla mætti þykking línu.
Þegar þið eruð búin að horfa á skjámyndbandið skuluð þið svo teikna upp ykkar eigin form.