Orðasafn


Hér að neðan eru listuð algeng hugtök er tengjast þrívíddarhönnun og verður gerð skil í gegnum verkefnið.


Blend - Sniðblöndun

Blends (Loft) - Samblöndun sniða

Boundary Blend - Blöndun takmarkanna  

CAD - Tölustutt hönnunarforrit

Chamfer - Fasa

CNC - Búnaður til tölvustuddrar framleiðslu

Cross Section Þversnið

Edge Chain - Fjöldi brúna 

Engineering Features: All in right toolbar

Extrude - Móta

Hole - Gata

Loft - Samtenging plaa

Mass properties - Hnit sem birta eða lýsa gegnheilli heild rúmtak, þéttleiki, efni osfrv.

Mirror - Spegla

Multiple Planar (2d) Sections - Mörg planbundin snið

Parameters - Gildi, númer, breyta,  hnlit 

Pattern - Snið

Reference Geometry - Rúmfræðileg aðferð með tilvísun

Revolve Umsnúningur

Round [fillet] - Rúna

Section - Snið, sneiðingur

Shell - Hola að innan

Splines - Þverbönd

Sweep - Útdráttur

Sweep - Útþrýstingur  (sjálfgefin er Variable Section Sweep) 

Swept Blend - Ýtþrýst samblöndun sniða

Tangent - Sporbaugur

Tangential - Snertilægur,  sbr. tangent hér að ofan

Vertex - Hvifilhnit

Vertices - Hvirfilhnit

Volume - Rúmtak