Fínstilling rúmfræðilegra skila í blönduðu formi

Áhrif takmarkananna
Þegar búið er að stilla af hin rúmfræðileg skil er hægt að stilla áhrif þessa á yfirborðið.


Stjórnhnit
Ef hin  rúmfræðilegu skil eru búnar til á grundvelli keðju sem er mynduð af brúnum svo sem boga eða splínu þá verður yfirborðið með marga smáfleti eða pjötlur og brúnir sem dreifast út frá hverjum keðjusamskeytum. Þetta eru stjórnhnitin.

Ef að fjöldi grunnsamstæðanna er með ólíkan fjölda stjórnhnita þá þarf kerfið að taka keðjuna í sundur með færri grunnatriðum til að hýsa keðjuna með fleiri grunnatriðum. Hinsvegar er niðurstaða þessa stundum ekki ásættanleg. Nota skal stjórnhnitadálkinn til að ákveða tengslin milli stjórnhnitanna. Snertiflötur innri brúnarinnar mun vera með margar pjötlur við hlið einstakra skila. Ef að brún ferilsins tengist við yfirborðstakmarkanir pjötlu þá koma fram margar pjörtlur á einstökum skilum. Hægt er að skoða þetta á myndskeiðinu og stjórnhnitin eru einnig aðlöguð eins og þarf til til að fínstilla yfirborðið. Í sketcher skal umbreyta keðjuboganum í splínu sem er stundum hagnýtt þegar að stjórna þarf beinum línum. Stundum er þetta gagnlegt þegar þú þarft að stjórn frá beinum línum og bogum en vilt fækka fjölda smáflata eftil vill styrkja hinar rúmfræðilegu hömlur eða takmarkanir.Þá er aðgerðin Sketcher > Ctrl notuð og viðeigandi bogar valdir og svo er farið í > Operations > Convert To >Spline.  Hnar rúmfræðilegu hömlur eru settar í blandað yfirborð sem liggur í eina átt og skilgreint sem bogadregið eða snertilína. Creo gerir hliðarbrúnirnar á snertilínu blöndaða yfirborðsins að hliðarbrúnum tilvísanna.  

Snertilína innri brúnar
Margir yfirborðsfletir eru margskiptir sem eru liggja að einum skilum. Ef að brún leiðar er tengd við yfirborðsskil mun breutin verða formuð á því yfirborði og innri brún brautarinnar mun þá verða sjálfgefin sem snertilína ytri brúnar brautarinnar.

Hægt er að aflétta þessu ástandi ef þörf krefur.  Á myndskeiðinu er stjórnhnitunum einnig stjórnað til að fínstilla yfirborðið.

Sketcher: breyta bogakeðju í splínur
Stundum er aðgerðin gagnleg þegar þú þarft stjórn beinna lína og boga en vilt minnka fjölda yfirborðsflata og ef til vill breyta frekar skilum.  .

Farið er í Sketcher og valið > Ctrl og svo velja viðeigandi boga > Operations > Convert To >Spline

Stilla áhrif skilanna
Í blönduðu yfirborði sem snýr í eina átt býr Creo til hliðarbrúnir á blandaða yfirborðs snertilínunnar við hliðarbrúnir á tilvísunum. Þá eru skilyrðin skilgreint sem snertilína eða bogi.