Áferð sett á legokubb

 

Í þessu verkefni gefum við legókubb áferð. Gerið tilraunir með mismunandi efnisáferðir, liti og lýsingu. EInnig getið þið prófað mismunandi gæðastillingar sem þó taka sumar hverjar langan tíma að birtast. Notið tækifærið og prófið mismunandi stillingar og möguleika í forritinu sem gerir ykkur þjálfuð og áttuð í notkun þess.

 

Eftirfarandi þættir varða tölvustudda myndsetningu í Creo:

§  Ytra útlit

§  Sjónarhorn

§  Stillingar útlitsþátta

§  Sviðsmynd líkansins

§  Herbergi

§  Lýsing

§  Áhrifaþættir

§  Útlitshönnun sviðsmyndarinnar.

 

Áferð hlutarins