Áferð brauðbrettis

 

Í þessu myndbandi gefum við brettinu áferð sem tengist notagildi þess og listrænum smekk okkar.

Eftirfarandi þættir varða tölvustudda myndsetningu í Creo:

§  Ytra útlit

§  Sjónarhorn

§  Stillingar útlitsþátta

§  Sviðsmynd líkansins

§  Herbergi

§  Lýsing

§  Áhrifaþættir

§  Útlitshönnun sviðsmyndarinnar.



Málsett vinnuteikning.