Verkefnasafn A: stillingar, tvívíddaræfingar og einföld form


Í þessum verkefnaþætti Creo forritsins verður fjallað um uppbyggingu hugbúnaðarins og hvernig hægt er að stilla hann. Einnig verða lögð fram verkefni sem þjálfa notkun tvívíddarverkfæra og myndun einfaldra forma.

Verkefni
 1     Creoumhverfið og tvívíddar- og þrívíddarverkefni
Verkefni 2.     Stilling forritsins og afmörkun á vinnumöppum
Verkefni 3.     Prófun á tvívíddarverkfærum sketchers
Verkefni 4:     Tvívíddaræfingar 1  
Verkefni 5:     Tvívíddaræfingar 
Verkefni 6:     Tvívíddaræfingar 3  
Verkefni 7.     Formun leikfangs
Verkefni 8.     Myndun einfalds skrauts  
Verkefni 9.     Hönnun og formun jólatrés.