Verkefnasafn A: stillingar, tvívíddaræfingar og einföld form
Í þessum verkefnaþætti Creo forritsins verður fjallað um uppbyggingu hugbúnaðarins og hvernig hægt er að stilla hann. Einnig verða lögð fram verkefni sem þjálfa notkun tvívíddarverkfæra og myndun einfaldra forma.
Verkefni 1. Creoumhverfið og
tvívíddar- og þrívíddarverkefni
Verkefni 2. Stilling
forritsins og afmörkun á vinnumöppum
Verkefni 3. Prófun á
tvívíddarverkfærum sketchers
Verkefni
4: Tvívíddaræfingar 1
Verkefni 5: Tvívíddaræfingar 2
Verkefni 6: Tvívíddaræfingar 3
Verkefni 7. Formun leikfangs
Verkefni 8. Myndun einfalds
skrauts
Verkefni 9. Hönnun og
formun jólatrés.