Sprengdar myndir

Þegar samsetning er sýnd sem sprengd mynd með aðgreindum einingum er hægt að skoða einingarnar og sjá fyrir sér hvernig þær passa saman. Hafa þarf alltaf í huga að nauðsynlegt er að veita þarf ítarlegar upplýsingar um ástand samsetningarinnar því að sprengda myndin sýnir ekki hvernig einingarnar passa saman heldur eru sneiðingamyndir meira lýsandi.  

 

Til að búa til sprengdar myndir (setja inn link) sem hægt er að nota fyrir yfirsamsetningar þarf að nota myndastjórann (View Manager) í samsetningar skránni.


Til að breyta hinu venjulega ísómetrísku mynd í sprngda mynd er farið í:

 

§ Gegnum View Properties samskipta box (Tvísmella á myndina) > View States >Explode components in view

§ Gegnum Assembly explode state felligluggann er valin sú ásýnd af sprengda svæðinu í View Manager sem óskað er  eftir.