Útdráttur og stjórn sniðsins


Til að stjórna stefnu sniðs með útdráttaraðferðinni þarf fjölda sniða eftir lengd sporbaugsins. Þessi snið eru annaðhvort eins og upprunalega sniðið (coinstant section sweep) eða þau breytast sífellt (variable section sweep) þegar margir sporbaugar eru notaðir.

Áttun eða stefna þessara sniða alls staðar á sporbaugnum er alltaf að breytast eða breytist ekki. Hún er annað hvort bundin við sporbauginn eða umhverfi líkansins.

Þrír megin valmöguleikar á stjórn sniðsins eru:

Hæst er að stilla eftirfarandi í gegnum Reference (dálkahnappur) > Section Plane Control the sketchplane;

1.  Eðlilegt (Normal) að upprunalega sporbaugnum (Origin Trajectory) (sjálfgefið)

2.  Eðlilegt (Normal) að yfirborði flatarins (Planar Surface) eða grunnplaninu (Datum Plane) – velja þarf plan sem er um það bil samsíða (Parallel) sporbaugnum

3.  Samsíða (Parallel) við valið yfirborð flatar eða grunnplans – velja eitthvað sem er um það bil eðlilegt (Normal) miðað við sporbauginn.

 

Skissuplanið 

Skissuplanið verður að skerast við alla sporbaugana og þess vegna er ekki víst að hægt sé að staðsetja það á endapunkti upprunalega sporbaugsins. Formið sem birtist getur ekki teygt sig út yfir þá sporbauga sem voru valdir og þess vegna þarf að hugsa sporbaugana vel í upphafi hönnunarvinnunnar með tilliti til þess hvernig stefnu sniðsins er stjórnað. Annaðhvort verða þau eins og upprunalega sniðið (coinstant section sweep) eða þau breytast sífellt (variable section sweep) þegar mörg snið eru notuð.