Afrita og líma


Hægt er að nota skipanirnar afrita og líma og líma sérstaklega (CopyPaste og  Paste Special) til að tvöfalda og staðsetja boga og brúnaröð. Ef þessi virkniþáttur er notaður er hægt að afrita og líma þessa þætti innan sama líkans eða á milli tveggja líkana.

Með því að forvelja brúnir er hægt að búa til afrit þar sem grunnsveigjur eru annaðhvort nákvæm afrit eða nookuð nákvæm afrit. Þetta mun nokkuð nákvæma röð af snertilínusveigjum eins og þær væru einstakur samfelldur sveigður splínubogi.

 

Tvær aðferðir er hægt að nota við að líma gegnheila þætti:

Edit > Paste, en skipunin opnar myndunarverkfæri þáttanna sem hægt að nota til að endurskilgreina afritið.

Þegar notað er Edit > Paste Special, þá leyfir kerfið að skipta út nýjum tilvísunum í stað þeirra upprunalegu.