Herbergið


Notaður er Scene Room  dálkurinn

Stillingar fyrir herbergin eru sjálfgefnar eftir því hvaða sviðsmyndasafn er valið en síðan er hægt að breyta þeim. 

 

Afstaða herbergisins til átta

Velta skal líkaninu fyrst um til að sjá hvar gólfið er. Ekki er víst að afstaða gólfsins og stærð herbergisins sé í samræmi við líkanið. Ekki er heldur víst að gólfið verði í sama plani og líkanið. 

 

Notkun sívalningsformaðs herbergis er venjulega áhrifaríkust til að sýna líkanið. Farið er í:Options (efst til hægri) > Room Type > Cylindrical Room

 

Veljið gólfið, vegg eða loft reitina í stillingunni Room Appearances (birtingar í herberginu) til að nota liti og til að myndsetja herbergið (sjá stillingarnar Colors and Appearances). Haka skal við Lock Room to Model boxið.

 

Nota skal táknið til hægri við boxið sem ákvarðar stærð gólfsins (Floor) til að stilla grunnflöt gólfsins við grunnflöt líkansins. Nota skal snúningsmöguleikann „Rotate“ til að snúa herberginu í viðeigandi afstöðu við líkanið.  

 

Láta skal gólfið vera mjög stór svo að samskeytin sjáist ekki við bakvegginn.