Mótun og litun einfalds skrauts
Í þessu verkefni teiknum við einfalt skraut sem ætlað er jólunum. Einnig er hægt að skera út í tölvustýrðum fræsara með tifsög eða prenta með þrívíddarprentara.
Verkefninu er síðan gefin tiheyrandi áferð í forritinu (rendering):