Stærðfræðilegt stjórn 


Tengsl hinnar stærðfræðilegu stjórnar í Creo 2 finnst í hjálparþætti forritsins undir:

Creo Help Fundamentals > Relations and Parameters eða PLMS > Advanced Modelling > Relations and Parameters

Öll llíkön sem hönnuð eru í Creo 2 byggja á hnitarúfræði og þess vegna á færibreytum sem hafa sín sérstöku sérkenni.

 

Að hægrimúsarsmella HMT Edit þáttur í líkanatrénu (model tree) mun sýna alla hnitakerfisþættina á teiknisvæðinu.

 

Info Switch Dimensions (breyta um stærðir) mun sýna sérkenni færibreytanna. Síðan er valið færibreytu í teiknisvæðinu > HMT > Properties > Dimension

 

Text >Name leyfir að breyta heiti færibreytanna með heiti sem er rökréttara að nota í tengingum. Þessi sérkenni er hægt að nota í stærðfræðilegum jöfnum til að stjórna líkaninu. Þessa stjórn er líka hægt að framkvæma í skissunni, í parti/hluta af líkaninu eða við samsetningu parta. Stærðfræðilega stjórnin jafnframt kröftugt verkfæri til fyrir að klófesta hönnunaráform á traustan hátt og stjórna hátterni líkansins.

 

Stærðfræðileg stjórn líkana byggir á stærðfræðikunnáttu notandan forritsins en hægt er að beyta hefðbundnum aðgerðum og breytum jöfnur í jöfnum eða samanburðarstjórnun, t.d. d34=d6*7,  d5 = d2*(SQRT(d7/3.0+d4) eða IF d1 > d2, lengd = 14.5, ELSE, lengd = 7.0, ENDIF.

 

Notandaskilgreindar færibreytur

Skipunin er: Tools dálkurinn > Parameters

Líka er hægt að búa til lista af sérstökum færibreytum til að nota í tengslum sem almennt mætti kalla veggþykkt, almenna gatastærð eða gildi rýmis. Rýmisfæribreytuna hér að neðan mætti nota til að stilla stærð allra hólfa eða rýmis á samsettum hluta innspýtingarmóts, en ef einni færibreytunni þarf einfaldlega að breyta til að breyta allri samsetningunni.

fdfd

Að búa til tengsl

Í skissunni, líkanahlutanum eða í samsetningunni er notuð skipunin:  Tools > Relations til að komast í Relations samskiptaboxið. Ef unnið er í sketcher, þá breytist færibreytan í to IDs (einkenni). Ef unnið er í samsetningarham þá þarf að velja atriði (fara í líkanatréð eða á skjánum) til að skoða IDs (einkenni) hlutans. Velja skal einkennin (IDs) á skjánum eða einfaldlega skrá þau inn í jöfnuna.

 

Að knýja áfram víddir með færibreytum

Búin eru til tengs (Relations) eins og að ofan og færibreytuheiti síðan notað fyrir tengslin, t.d. D6=clear_01. Hægt er að sjá færibreyturnar og breyta þeim á botni tengslagluggans (Relations window). Líkanið mun þarf síðan að endurskapa (CtrlG) til að virkja breytingarnar.

 

Sporvagnsaðferðin (Trajpar) í útdrætti með breytilegu sniði  

Sporvagnsaðferðin eða Trajpar er sérstök færibreyta sem er notuð í útdrætti með breytilegu sniði og tengist upprunalegri lengd sporvagnsins. Þessi færibreyta breytist frá 0 í 1 þegar útdrátturinn þróast eftir brautinni, t.d. 0 í upphafi brautarinnar, 1 á enda brautarinnar og þess vegna 0.5 á miðri leið o.s.f. Þessa færibreyta er þess vegna hægt að nota til að stjórna útdráttarsniðinu innan tengsla færibreyta, sjá dæmi hér að neðan:  Hefðbundin símasnúra.

Ekki er hægt að búa til þessi form með gormlaga sveifluaðgerð þar sem brautin yrði línuleg. Þess vegna er aðferðinr útdráttur/sporvagnsaðferðin (Sweep and Trajpar).

Búa skal til bogalaga línu sem sýnir leið kapals (Curve thru points) og samskipti hans við bogalaga línu eða stílfærða bogalaga línu (Style curve). Byrja skal útdrátt (Sweep) og velja skal bogadregnu línuna sem brautina og skilgreina síðan sem yfirborð en ekki gegnheilt form. Fara skal í sketcher forritið sem er hluti af Creo.

 

Búa skal einfalda stutta línu (sd6 að ofan) sem tengist við endann á brautinni eins og sýnt er hér að ofan. Athuga skal stærðarskemað með línulengdinni og hallahorninu. Hallahornið (sd5) mun stjórnast af tengslunum: [angle] = (360*trajpar)*30 – hunsa *30 um stundarsakir.

 

- Trajpar (Sporvagn) = 0 á upphafspunti brautarinnar

- Trajpar (Sporvagn)  = 1 á enda brautarinnar.

 

- Á upphafspunti brautarinnar er byrjað með hallahornið= 0 deg (gráður)

- Hálfa leið á brautinni = 0.5, horn = 180 deg (gráður)

- Á enda brautarinnar er hornið = 360 deg. (gráður).

 

Talan *30 þýðir að þetta gerist 30 sinnum á leiðinni í gegnum brautina – 30 snúningar.  Breyta skal tölunni 30 fyrir fleiri eða færri snúninga.

Ytri brúnin á yfirborði spíralsins er þá einfaldlega notuð sem braut fyrir samfelldan sniðútdrátt.