Mótstæðir fletir


Val

Hugsanlega þarf að gera tilraunir að velja viðeigandi ábreiðu fyrir mótstæðu þættina sem vega upp á móti þar sem upphaflega yfirborðið er meðhöndlað með sameiningum og með því að klippa til o.s.f. svo þeir öðlast nýtt yfirbragð.

Til að velja einstaka pjötlu þarf að velja ábreiðuna. Svo er valið aftur að vinna niður í gegnum rúmfræðina að atriðinu sem á að vinna með.

Einnig HMT > Pick from list (velja af listanum)

 

  Gagnstætt (sem vegur á móti)

Stilla skal móstæðu færibreyturnar og forskoða rúmfræðina til að þvinga áfram ferlið og íhuga hvort þurfi að leysa eitthvað ábreiðuvandamál.

Options dálkurinn > create side surfaces (búa til hliðaryfirborðsfleti) til að búa til sett af yfirborðsflötum fyrir rúmtak. Ábreiðurnar þrjár (upprunalega ábreiðuna, hliðarfletina og nýjan mótstæðan flöt) þarf að sameina áður en hægt er að efnisgera þá.

 

Sérstök meðhöndlun

Eins og til eru þunnir veggi og þykkir munu óhjákvæmilega vera yfirborðsfletir sem kerfið getur ekki höndlað til að búa til mótstæða rúmfræði . Litlir fletir eru höndlaðir í samræmi við mótstæðar stærðir.

Alltaf skal  forskoða þáttinn til að þvinga kerfið til að reyna að leysa málið. Ef til staðar eru vandamál er venjulega boðið upp á möguleika að meðhöndla vandamálayfirborðsfletina. Til viðbótar er handvirkt hægt að útiloka yfirborðsfletina sem þú heldur að séu vandamál.