Verkefnasafn B: tvívívíddar- og þrívíddarverkefni

 

Í þessum verkefnum kynnum við Creo frekar og hönnum síðan og teiknum tvívíddarverkefni með skissuþætti Creos og breytum í þrívíddarverkefni. Þessi verkefni eru skemmtileg og gefa hugmynd um möguleika forristsins:

Verkefnasafn B: Myndun forma og áferða

Verkefni 1.     Skurðarbretti formað

Verkefni 2,     Áferð gerð á skurðarbretti

Verkefni 3.     Vinnuteikning gerð af skurðarbretti

Verkefni 4.     Drykkjarkanna með handfangi

Verkefni 5.     Áferð sett á drykkjarkönnu

Verkefni 6.     Ferkantaður kubbur formaður

Verkefni 7.     Áferð sett á ferkantaðan kubb

Verkefni 8.     Vinnuteikning gerð af ferköntuðum kubb