Hönnun brauðbrettis
Í þessu verkefni hönnum við og teiknum brauðbretti. Verkefnið sýnir grunnaðferðir í notkun Creo 2 forritsins.
Fyrst teiknum við formið, því næst gefum við hlutnum áferð og að lokum gerum við vinnuteikningu af honum.
Þegar þið eruð búin að horfa á skjámyndböndin skuluð þið svo teikna upp ykkar eigin form. Gaman er að leika sér að notkunarmöguleikum brauðbrettisins og leyfa forminu að þjóna notagildinu.