Yfirborðsgrunduð líkanagerð
Í þessum þætti verður fjallað um hvernig hægt er að kalla fram ólík form með meðhöndlun yfirborðsins.
· Grindargrunduð yfirborðsmeðferð (Skeleton based surface Modelling)
· Formgreining (Form Analysis)
· Bogalína (Curvature)
· Splínur (Splines)
· Blanda saman takmörkunum (Boundary Blend)
· Byggja og þvinga (Construction and manipulation)
· 3 og 5 hliða yfirborð (3 and 5 sided surfaces)
· Fínstilla blöndu skila (Boundary Blend tweaks)
· Sameina og klippa til (Merge and Trim)
· Gagnstæðir fletir (Offset Surfaces)
· Þykkja og breyta í gegnheilt form (Thicken and Solidify)
· Óheft yfirborðslíkanagerð (Freeform surface modelling)
· Hola, bunga og taka í sundur fleti (Scoops, bulges and split surfaces)
· Gæðagreining (Quality Analysis).