Hönnun legokubbs
Í þessu verkefni hönnum við og teiknum legokubb. Þetta verkefni er frábær æfing þar sem það sýnir grunnaðferðir í notkun Creo 2 forritsins. Notið tækifærið og prófið mismunandi stillingar og möguleika í forritinu sem gerir ykkur þjálfuð og áttuð í notkun þess.
Þegar þið eruð búin að horfa á skjámyndbandið skuluð þið svo teikna upp kubbinn eða þið gerið það samhliða því að horfa á ferlið. Málin eru: grunnflöturinn er 31x31 cm, hæðin er 50 cm og radíus hringlaga formsins ofan á kubbnum er 24 cm. Hæðin er50 cm og radíus hringlaga formsins ofan á kubbnum er 24 cm: