Verkefnasafn D: Hönnun og formun nytjahluta 

Verkefnasafnið einblínir á hönnun og formun nytjahluta sem er megináhersla vöruhönnunar sem byggir á notkun þrívíddarforrita. Þannig er hægt að þróa hluti með hjálp forrita einsog Creo og senda síðan til framleiðanda.


Verkefni 1.     Hönnun og mótun brauðmóts 

Verkefni 2.     Hönnun og mótun herðatrés 

Verkefni 3.     Hönnun og mótun myndavélar

Verkefni 4.     Áferð sett á myndavél

Verkefni 5.     Hönnun og mótun herðatrés 

Verkefni 6.     Hönnun og formun blístru

Verkefni 7.     Áferð sett á blístru

Verkefni 8.     Vinnuteikning gerð af blístru

Verkefni 9.     Bréfarekki formaður og sett á hann áferð.