Stafræn myndavél


Í þessu verkefni hönnum við og teiknum stafræna myndavél. Verkefnið sýnir á skemmtilegan hátt hvernig við getum tekist á við að hanna nytjahlut í Creo á einfaldan hátt.


Þegar þið eruð búin að horfa á skjámyndböndin skuluð þið svo teikna upp ykkar eigin form.

 

Myndavél form