Gata


 Gata  

Ákveðið rúmtak af efni er fjarlægt úr gegnheilu formi.

 

Form gatsins fylgir þremur meginsniðum:

§  Samsíða flötum á sitjandi formi (sjálfgefið)

§  Sérsniðnu sniði sem er stjórnað af skissu

§  Stöðluðu gati þar sem sniðið er skilgreint af stöðlum áhrifum eins og ISO staðlinum.

 

Eiginleikar gats byrja venjulega á:

§  Flötu yfirborði

§  Grunnfeti (grunnplani)

§  Sívalningi

§  Skáhallandi yfirborði.

 

Ef að hola byrjar á flóknu bogalöguðu yfirborði eða fer á ská í gegnum grunnplan þá ætti að staðsetja grunnplanið  (Datum Plane) á viðeigandi hátt eða það ætti að nota það sem staðsetningarflöt (Placement surface) fyrir gatið.

 

Gati er einnig hægt að gefa tilvísanir í grunnhnit (Datum Point) á yfirborði og mun þá ás þess verða eðlilegur (normal) miðað við yfirborðið á þessu stigi.  

 

Grundvallartilvísanir

Upphafsviðmiðun:  Þetta er mikilvægasta viðmiðunin þegar gat er staðsett en ekki alltaf staðsetningaryfirborðið. Viðmiðunin getur verið flötur, sívalningur eða skáhallandi yfirborð, einnig ás eða hnit. Hvaða aðrar viðmiðanir þarf fer eftir því hverju á að stjórna.

Viðmiðun sem vegur upp á móti: Ef staða ássins er skilgreind á yfirborði staðsetningar gatsins. Aðgangur er í gegnum HMT (að hægri smella) og skoða valmyndina eða staðsetningin (Placement) fer niður á flötinn sem vegur upp á móti yfirborðsfletinum. Ólíkar tegundir af staðsetningarviðmiðunum mun þurfa fyrir þá tegund viðmiðunar sem hefur verið valin. Yfirborð plansins eða grunnplön er algengur kostur fyrir þessa viðmiðun.

 

Staðsetningatækni

LínulegStærð út frá x og y viðmiðunum – þessi viðmið verða að vera lóðrétt á upphafsviðmiðunina.  Velja skal yfirborð/flöt sem staðsetningarviðmiðun.

 

SamásaAllt gatið er samstillt með ás sem er til staðar. Ctrl og grípa ásinn og yfirborðið/planið (surface/plane) í staðsetningarboxinu.  

 

Radíus/Þvermál: Ás gatsins er staðsettur samkvæmt radíusi/þvermáli viðmiðunarássins. Það þarf einnig gráðustærð umhverfis ásinn á völdu plani, samsíða ási gatsins.  Velja skal yfirborð/plan sem staðsetningarviðmiðun og breyta þá tegundinni (Type) í Radial/Diameter fyrir ás og lóðrétt gráðuhorn/plan sem viðmið sem vegur upp á móti (Offset) staðsetningarfletinum.

 

Samsetningar

Planar placement reference: Staða viðmiðunarinnar getur verið línuleg, samása eða samkvæmt radíusi eða þvermáli.  

Sívalningslögum viðmiðun:  Þessi viðmiðun mun krefjast línulegrar viðmiðunar til að staðsetja gat eftir endilöngum sívalningi og plani samsíða sívalningsásnum til að gefa hallahornsviðmiðunina.  

Keilulaga/kónískur: Þetta krefst sömu viðmiðunarinnar og sívalningslagað gat. Línulega viðmiðunin mun breyta fjarlægðinni eftir hallandi yfirborðinu.

Hnit:  Ef að hnit er valið sem fursta viðmiðun þá mun gat ássins verða eðlileg gagnvart yfirborðinu sem hnitin eru staðsett á. 


Þrátt fyrir að þetta myndskeið sé miðað við Creo 1 virkar það eins fyrir Creo 2: