Skipta fleti í sundur, klippa til


Taka flöt í sundur - klippa til (Split plane trim) – klippa til útlínumyndir (Silhouette Trim)

 

Aðgerðin er gagnleg til að finna skurðarlínu á flóknu yfirborði t.d. til að búa til mótagerðarverkfæri:

 

§  Velja alla gegnheila yfirborðsfleti: velja eitt yfirborð > HMT valmynd > Solid Surfaces

§  Copy og Paste til að búa til Surf Copy aðgerðina

§  Velja Copy aðgerðina – Edit > Trim

§  Velja flöt/yfirborði flatar sem er samsíða flatarskiptingunni

§  Velja útlínumyndarmöguleikann (Silhouette) í mælaborðinu  

§  Velja skal hvað hlið á að halda eftir.

 

Í líkaninu að neðan var sveigja útlínumyndarinnar nauðsynleg til að skipta yfirborðinu (split surface) fyrir mótið til að forðast undirskurð. Sveigjan var notuð eins og útdráttarbraut (sweep trajectory) með viðeigandi sniðstjórnun til að búa til láréttan flöt í kringum líkanið.