Stærðarþvinganir

Þegar þú ert einu sinni búinn að teikna upp sveigjur verður þú að draga þær til þangað til þær samsvara hvor annarri.  Síðan er hinar rúmfræðilegu þvinganir settar á. Eftir þetta getur þú sett inn stærðirnar eða stærðarþvinganirnar.

VMT til að setja stærðarstilla rúmfræðinaMMT til að festa stærðina.  Festa skal stærðina með MMT í  þeirri stöðu sem æskilegt væri að skrá stærðina á blaði.  

VMT til að velja línu, MMT til að festa lengd viðkomandi línu.

VMT til að velja tvær samsíða línur, MMT til að setja stærð fjarlægðarinnar á milli línanna.

VMT til að velja tvær línur sem ekki eru samsíða, MMT til að setja stærð hornsins á milli línanna. 

VMT til að velja boga, MMB til að stærðarsetja radius boga. 

Ekki skal stærðarsetja hring (circle) með radíusi heldur þvermáli.

VMT til að velja hring, LMB til að velja hringinn aftur, MMT til að stærðarsetja þvermál hrings.

 

VMT til að velja tvö hnit eða miðjur, MMT til að stærðarsetja lárétta eða lóðrétta línu eða stærðarsetja skálínu á milli þessara hnita.  

 

Gagnlegar stærðir:

Velja skal röð af línum og/eða bogum og svo framvegis til að búa til rúmfræðilegt hnit.

Velja skal stærð sem er til staðar til að skapa sveigjanleika til að umbera breytingar á hnitinu.

 

Lengd boga: VMT – endahnit bogans og boginn, MMT til að stærðarsetja, sbr. á myndinni hér að neðan:

 

G2 tengsl framhalds bogadreginnar línu frá splínu að línu/boga.