Endurtekin rúmfræði

Endurtekin rúmfræði felst í því að endurnýta rúmfræði sem er áður búið að framkvæma svo sem taka nákvæmra afrita, endurspeglanir eða  afrit með breyttri stjórnun á uppsetningu hnita.  Speglun, mynsturgerð (sniðmyndun), afritun og líming eru dæmi um slíkar aðferðir og er táknaðar eftirfarandi:

 

Speglun (Mirror)   

     

Mynstur eða sniðmyndun (Pattern)

                 


 Afrita og líma (Copy/Paste).