Líkanagreining

Gagnleg verkfæri til að greina líkanið með eru:

 

1. Víðtæk truflun sem sýnir sértækt rúmtak sem skarast í samsetningu. Farið er í skipanaferlið:

Analysis > Model > Global Interference.  Þyngdareiginleikar munu þá sjást (Mass Properties) sem gefa til kynna rúmtak/þyngd þáttar í samsetningu.

 

2. Analysis > Mass Properties greinir eiginleika massans. Aðeins þarf þó að stilla þéttleikann. Ef óskað er eftir sjá rúmtak massans er stillingin látin vera sjálfgefin. Myndin af rúmtakinu er líkleg til að sjást sem veldisvísir við tölueininguna.


Dæmi: VOLUME 8.5010447e+03 MM^3, en færa skal tugastafinn til um 3 stafi til að fá 8501.0447 MM^3.  Muna þarf að umbreyta þessu númeri ef nota á aðra einingu: 1000mm^3 = 1cm^3      8501.0447mm^3  =  8.5cm^3  (um það bil).