3 og 5 hliða yfirborð


Venjulega koma upp kringumstæður þar sem grind sem myndar skil í formun fyrirhugaðra flata sem eru settir saman af röð boga; 1, 2, 3, 5……...

Gott er að skoða afturskil blandaðar bygginga (setja inn link boundary blend construction) áður en ákveðið er hvernig á að höndla þessar kringumstæður.  

Ef búið er til yfirborð með þremur hliðum (eins og sést á myndinni hér að ofan) verða til tveir bogar sem liggja í tvær áttir. Parið af sveigjunum mun stefna saman að öðrum endanum þar sem þeir blandast saman í 0 fjarlægð. Boginn sem stendur einn er ekki með neinn félaga og hefur því engin á millikaflann.   

Þessi samleitni er stærðfræðilegt klandur og mun valda bylgjum í yfirborðinu nálægt samleitninni. Þetta er í lagi ef ekki á að þykkja yfirborðið því það gæti valdið vandamálum ef  gera á formið gegnheilt. Það væri hægt að framkvæma marga líkanagerðarþætti frá myndun yfirborðsins og þykkingu þess því aðeins þá þyrfti að breyta upprunalegu yfirborðinu og glíma við afleiðingar þess.  

Byggingaraðferðir fyrir þriggja hliða skil
Klippa skal út samleitna hornið og skipta því út með ferhyrndri pjötlu. Athuga skal form klippingarinnar sem þarf til að búa til UV iso-línur í nýju pjötluna og blanda skal eins eðlilega og hægt er.

Ekki reyna að þvinga með því að sjá fyrir yfirborðið í endanlegu formi sínu. Yfirborðið er hægt að yfirbyggja og klippt til baka.  

5 hliða yfirborð
Ein af erfiðustu sviðsmyndunum sem glímt er við er form sem minnir á pjötlu en það gefur augljóslega ekki til kynna hvernig hægt er að brjóta formið niður í fjórar hliðarpjötlur eða gera það yfirbyggt og klippt til.

1. Fyrsta bogasettið eru einfaldar skissaðir grunnbogar. Tryggja þarf að til staðar sé eðlilegt ástand á bogaendunum þar sem þess þarf.

2. Byggingarbogi til að gera kleift að búa til 4 hliðar.  Bogi fer í gegnum hnit eða er ISDX óháður bogi. Aftur  er það er brýnt að hugsa um endaástand boganna.  

3. Fyrst kemur 4 hliða skilablanda
eða ISDX.

4. Klippingarboginn ISDX COS er varpaður bogi eða einfaldlega mótaður yfirborðsskurður. Brýnt er að boginn sé hagstæður fyrir andstæða og blandaða bogann.

5. Klippa skal til upprunalegt yfirborð.

6. Annað 4 hliða yfirborð. Trúlega þarf að gera smá lagfæringu á klippingarboganum. Ef hægt er að búa til viðeigandi skilaástand þarf að skoða aftur byggingarbogann, endatengslin og ástand endanna.