Bogadregin lína


Splína (Spline) er í grundvallaratriðum snurðulaus bogi með radíus sem alltaf er að breytast (linka á discussion). Flókið yfirborð (Complex surface) er hinsvegar yfirborðsflötur með radíus sem alltaf er að breytast.


Ef við íhugum hvað er álitinn besti hringradíusinn, sem fer í gegnum hnit á flóknu yfirborði eða splínuboga, þá er gagnvirkni radíusinn 1/radíus þessa hrings bogadregna línan á yfirborðinu eða boginn á þessu stigi. Ef yfirborð er nálægt í plani eða flatt þá munu hnit á því  með stóran radíus 1/r gefa lágstæða bogadregna línu. En ef að yfirborð er með mjög þrönga beygju mun þessi staður vera með lítinn radíus 1/r sem mun gefa háa bogadregna línu.

 

Á myndinni að ofan:

  • Rauða línan er þversnið yfirborðsins eða splínubog 
  • Guli hringurinn er áætlaður radíus á þessum stöðum
  • Bláa línan með gráa hryggnum er skiki línunnar. Því lengri sem skikinn er því hærri verður bogadregna línan. Lítill radíus þýðir að bogadregna línan verður hár radíus, en stór radíus þýðir að bogadregna línan verður lítil.

Bogar eða splínur?

Alltaf skal nota splínur þar sem það er mögulegt fyrir flókin yfirborðssnið. Margir bogar láta í té margar pjötlur sem gefa af sér ábreiður sem eru aðeins með G1 endahnitum/skilatengslum.

Sniðbogi, splínur og yfirborð

Alltaf skal byrja með lámarks hnit í yfirborði boga. Kerfið styður við hina sérstöku stjórnunarhnit/boga hvort sem þeir eru jafnir eða ekki. Betra er að leyfa kerfinu að finna sléttustu leiðina milli lámarksfjölda stjórnunarhnita/sniða.