CNC fræsarar


CNC vélar eiga sér talvert langa sögu í verkfæðinni en hafa þróast í tímans rás sérstaklega vegna framþróunar tölvutækninnar. Aðgerðir sem áður tók langan tíma að forrita eru nú framkvæmdar í hugbúnaði á örskömmum tíma. Hér að neðan má sjá myndskeið sem sýnir þróunaraðila eins amerísks CNC fræsara kynna afurð sína.