Plasmaskurðarvél og fleiri tölvustuddar vélar fyrir málmiðnað


Mörg fyrirtæki í málmiðnaði eru búin tölvustuddum búnaði t.d. beygjuvélum og plasmavélum. Eftirfarandi myndskeið sýnir myndbrot frá starfsemi íslenskrar blikksmiðju sem notast  m.a. við plasmavél sem sker út málmplötur samkvæmt tölvugerðum teikningum. Notkun þessarra véla flýtir allri vinnu og gerir sérhæfingu auðveldari og þjónustu við lítinn markað með margar sérstakar óskir.
.