Vatnskurðarvél

Notkun vatsskurðarvéla hefur færst í vöxt á síðustu árum í framleiðsluiðnaðinum. Hægt er að skera til þykk efni með mikilli nákvæmni og á fljótlegan hátt. t.d. bæði málm og stein. Á myndskeiðinu hér að neðan er kynning á íslensku fyrirtæki sem nýtir þessa tækni í framleiðslu sinni.