Greining líkansins


Gagnleg verkfæri

 

  • Alsherjarafskipti (Global Interference) mun sýna sérhvert rúmtak sem skarast í samsetningu.
  • Analysis dálkurinn > Global Interferenc
  • Þyngdar eiginleikar (Mass Properties) mun sýna þér umfang og þyngd einingar eða samsetningar.
  • Greiningar (Analysis) dálkurinn > Mass Properties

Myndir af umfangi rúmtaksins mun líklega verða sýnt sem veldisvísir samkvæmt mælieiningunni sem hönnun líkansins byggir á.

 

Dæmi: VOLUME 8.5010447e+03 MM^3, færir til tugabrot auk 3 stafa til að gefa útkomuna 8501.0447 MM^3.  Athugið að breyta myndinni ef óskað er eftir annarri einingum:

 

1000mm^3 = 1cm^3 og þessvegna  er 8501.0447mm^3  =  8.5cm^3  að 1 dp