Setja saman þverskurðsnið
Skurðþversnið (Cross Section, xsec)
Fyrir formlegra snið sem er tengt tilvísun sem er til staðar gæti verið áhugaverðara að búa til grunnplan áður en skurðþversniðið er búið til (xsec). Að öðrum kosti gætir þú látið það vega samsíða upp á móti vinnufleti (plani) sem er til staðar sem tilvísun í vinnuplan eða staðsetja skurðarplanið á rammgerðan hátt með tilvísun í þrívíddarnet (setja inn link 3D dragger).
Eða fara í skoðunardálkinn (View) > Section
Vega upp á móti vinnuflatartilvísun sem er til staðar. Virkja þrívíddarnetið (3D dragger) í mælaborðinu.
Properties > Name > gefa viðeigandi heiti ef verður notað í vinnuteikningum
Eða Skoðunardálkurinn (View Manager) > Sniðdálkurinn (Sections) > New > Planar
Gefðu einföldu stökum staf eða númeri heiti > enter
Með sniðverkfærinu (Section tool) er hægt að velja forskilgreinda vinnuflötinn eða samsíða flöt til að vega upp á móti eða staðsetja skurðarflötinn á rammgerðan hátt. Samþykktu uppsetningu flatarins og sniðið mun birtast í lista skoðunarstjórans (View Manager).
Skoðunarstjórinn setur saman mjög gagnleg verkfæri sem breyta því hvernig líkan eða samsetning er sýnd. Margbreytileg og ólík ásýnd og áhrif ásýndar er hægt að vista hvenær sem er til að hjálpa við að sýna viðfangefnið.
Þversnið [xsec]
Ef fjarlægður er hluti af viðfangsefni með skilgreindri skurðarlínu þá getur það sýnt okkur betur innri uppbyggingu hlutarins og sérstaklega hvernig samsetningin passar saman.
Gagnvart samsetningunni þarf að vera viss um að grunnplan samsetningarinnar, sem skilgreining skurðarlínunnar byggir á, sé til staðar.
View Manager > Xsec > New
Velja skal skurðarflötinn
Hægri smella HMT og virkja (Active) þverskurðinn xsec í listanum.
Hægri smella HMT og velja Visibility til að sýna skyggingarstrik sem liggur þvert yfir
Edit > Redefine > Hatching til að breyta skyggingu þversniðslínunnar, vídd hennar, hallahorni osf.
Rammgerð X-sec
Einföld en rammgert þversnið X-sec er hægt að búa til í með því að fara í
View > Display Setting > Visibilities
Nota úrklippusleðann (Clip slider) til að búa til snið á einingunni sem er samsíða skjánum. Vinna þarf í skyggingarásýnd (shaded view).
View > Display Settings > Model Display > Shade
Taka hak úr loka úrklippu (capped clipping) til að koma í veg fyrir að yfirborð sniðsins verði rautt.