Gagnastaðlar í þrívíddarhönnun


Eftir því sem áhrif CAD kerfa hafa aukist í hönnun og á framleiðsluiðnaðinn hefur þörfin að búa til staða fyrir notkun gagna sem taka til þrívíddarhönnunar frekar en tvívíddarhönnunar aukist og komið í stað notkun tvívíddarteikninga til að útlista form.  

Eftirfarandi staðlar eru dæmi um slíkar viðmiðanir sem eru mikið notaðar:

ISO:16792 og

ASME Y14.41-2003 – Sjá frekar krækju