Aðgangur í gegnum eigin tölvu
Þegar eigin tölva er notuð ætti að vera nóg að skrá sig inn á netþjóninn í fyrsta skipti. Geymdu alla vinnuna á Windchill sem mun þá virka sem Dropbox, en innan Creo.
Opna Creo
Tools > Server Manager
Server > Register new server
Skráning upplýsinga fyrir Windchill aðgang er eins og á myndinni að neðan
Staður: https://www.windchilleducation.eu/Windchill
Log in með Windchill ID
Check > velja Workspace > OK
Á netþjónalistanum Server list > HMT á heiti netþjónsins > Set as Primary Server
Windchill Cabinets og Workspace birtast síðan á Creo’s möppulistanum.