Sýndarásýnd (keyshot)


Það sem er að gerast á sýndarinnskoti 3 (Keyshot 3)

 

Gagnvirk þrívíddarmiðuð skoðun með sýndarinnskoti (Keyshot VR; sjá nánar dæmi)

 

Til að nálgast full lýsingu á aðferðinni er farið í:

 

Help>Manual og atriðið slegið upp

 

File format: .bip – líkanið, sviðsmyndin og efnin eru vistuð í þessari skrá.

Sláið inn K fyrir sýndarinnskota listann (hotkeys list)

 

RMB Menus – næmt fyrir samhengi – setjið músarbendilinn yfir hlutann eða bakgrunninn og farið síðan í RMB. Þetta eru meginskrefin í aðgerðaröðinni sem gerð er grein fyrir að neðan:   

      

Innflutningur líkansins (Model Import)


Sýndarinnskot (Keyshot) byggist á viðbót sem þarf að hlaða inn í forritið og þess vegna mun það þekkja aðskilda parta og samsetningar. Samsetningar munu innihalda partauppbyggingunni.


Velja Options eða smella tvisvar á einhvern af  pörtunum til að fara í Options (möguleikagluggann). Í sviðsmyndardálkinum (Scene tap) er svo hægt að höndla partana í sviðsmyndinni.

Skoða heimasíðu fyrirbærisins 

Mikilvæg atriði við innflutning mynda

 

Ef Creo líkanið flytur ekki rétt inn upplýsingarnar geta ástæðurnar verið margar. Er t.d. innflutningur samsetninga með pörtum rétt stilltur af? Athuga skal rúmfræðilegar takmarkanir eða hömlur í Creo samsetningunni. Ef partarnir eru ekki með fullar eða vafasamar rúmfræðilegar hömlur þá gæti sýndarinnskotið misreiknað stöðu þeirra.

 

Birtast samsett yfirborð eða fletir í líkaninu?  Vera þarf viss um að óæskilegir fletir séu ekki faldir innan laga (layers).

 

Ef allt annað bregst eins og stundum gerist í heimi þrívíddarhönnunar þegar kemur að inn- og útflutningi ganga í aðgerðaröð í Creo þá skal vista (Save As) vinnuna í hlutlausu skráarformati (neutral model format) eins og Step.

 

Bræðið saman við sviðsmyndina sem verið er að nota; veljið þennan möguleika þegar óskað er eftir að bæta við fjölda líkana inn í sömu sviðsmyndina. Þú gætir fyrst þurft að flytja hlutinn sem verið er að vinna með til að nýlega innfluttur hlutur skarist ekki við hann samanber að neðan:  


Að stilla afstöðu líkansins


Hugsanlegt er að líkanið komi inn í ferlið með rétta afstöðu en ef ekki þá þarf að laga það til:

 

Options>Scene tab> velja partinn .asm með heitinu efst á aðgerðaferilstrénu til vinstri. Nota skal auka eða minnka snúnings örvaranar  til að snúa líkaninu og síðan  möguleikann Snap to Ground (smella á jörðina):

 

Shft + Alt + LMB – færa líkanið af miðjunni á grunnplanið eða grunnflötinn.


Camera Position

Í myndsetningarforritinu er nauðsynlegt að sjá fyrir sér stöðu myndavélarinnar hreyfast frekar en að líkanið hreyfist þar sem við erum að skoða sviðsmynd:

 

Alt + LMB – velta myndavélinni um skerpupunktinn

Alt MMB – Stilla til myndavélina

Alt RMB – Draga að eða frá (Sum) eða stilla myndavélina.

 

Áferðir  

Opna efnissafnið (Materials library), og dragið og fleygið efnistegundum á yfirborð líkansins. Smella tvisvar á part eða part RMB (fyrir ofan partinn) > Edit Material til að vinna með efniseiginleika.


Áferðir

Áferðirnar eru pixelgrundaðar myndir sem taka yfir efnisáferðirnar. Aðgengi í gegnum efnisáferða dálkinn í efniseiginleikunum.

Holuvarpanir
Holuvarpanir gefa tilfinningu fyrir áferðum venjulegra eiginleika yfirborðs. Það eru nokkrar holuvarpanir í áferðasafninu en (Materials library) undir áferðadálknum.

 

Merkingar


Ef þarf að nota.tiff skrá með gegnsæjum  lögum þá þarf að færa líkanið til til að sjá hvenær þarf að nota þær.

 

Uppsetning sviðsmyndarinnar: Vökvi í glasi bsem dæmi um notkun efnisáferða

Hér eru nokkrar myndir sem sýna dæmi um notkun þessarar aðferðar til að sýna vökva í glasi:

 

jjj