Tvívíddaræfingar

Eftirfarandi æfingar eru góðar til þess að ná tökum á tvívíddarverkfærunum sem er undirstaða þess að teikna í þrívídd og myndun nýrrar hönnunar.

 • notið eftirfarandi verkfæri í Creo;
  • line (lína);
  • rectangle (rétthyrningur);
  • circle (hringur);
  • ellipse (sporbaugur);
  • curve (bogi);
  • spline (skeytingar);
  • trim (snyrtingar).Æfing 1 

 • teiknaðu rétthyrning.

 


,

 

 

 


Æfing 2 

 • búðu til nýtt hönnunarskjal (new design);
 • teiknaðu ferning.

 


 


Æfing 3 

 • búðu til nýtt hönnunarskjal (new design);
 • teiknaðu ferning;
 • teiknaðu línu sem sker rétthyrninginn;
 • snyrtu línuna til og rétthyrninginn eins og sést þegar farið er yfir myndina með músinni.

 Æfing 4 

 • teiknaðu ferning;
 • breyttu þremur hliðum í boga eins og sést þegar farið er yfir myndina með músinni.

 Æfing 5 

 • teiknaðu ferning;
 • teiknaðu boga í hverju horni eins og sést þegar farið er yfir myndina með músinni.

 Æfing 6 

 • teiknaðu ferning;
 • teiknaðu línu til að tengja miðjurnar á tveimur samliggjandi línum;
 • teiknaðu línu til að tengja miðjurnar á andstæðu hliðum rétthyrningsins að  hinnar nýju línu;
 • snyrtu til endana til að mynda for eins og sést þegar farið er yfir myndina með músinni.

 Æfing 7 

 • teiknaðu þrjár línur til að mynda þríhyrning
 • Allar línur verða að tengjast.

 Æfing 8 

 • teiknaðu tvo hringi;
 • teiknaðu tvær línur sem tengja hringina tvo;
 • snyrtu hringina til að mynda formið sem sést þegar farið er yfir myndina með músinni.

 Æfing 9 

 • teiknaðu þrjá sammiðja hringi.

 Æfing 10 

 • teiknaðu samskeytta línu (spline).

 Æfing 11 

 • teiknaðu sporbauga sem skerast, rétthyrning og hring;
 • snyrtu til að búa til svipað form og sýnt er þegar farið er yfir myndina með músinni.

 Æfing 12 

 • teiknaðu hring og línu;
 • teiknaðu tengilínu við hringinn og línu eins og sýnd er þegar farið er yfir myndina með músinni.

 


http