Málsett vinnuteikning gerð af legokubbi

 

Í þessu verkefni gerum við málsetta vinnuteikningu af legóbubbnum. Málin eru: grunnflöturinn er 31x31 cm, hæðin er 50 cm og radíus hringlaga formsins ofan á kubbnum er 24 cm. Hæðin er 50 cm og radíus hringlaga formsins ofan á kubbnum er 24 cm. Málsetningar eru mikilvægur þáttur í hönnun sérstaklega þegar afhenda á framleiðsluaðila hönnunarverk.


Veitið athygli þáttum sem undirbyggja góða vinnuteikningu:

§  Velja þarf vinnuteikningu með sjónarhornum sem auðvelda frekari þróun líkansins

§  Láta þarf líkanið fylla út í skjalið með notkun eins stórs mælikvarða og framast er kostur

§  Birta skal aðeins annan helming speglaðra flata til að spara pláss

§  Nota skal sneiðinga til að sýna innra eðli líkansins

§  Athuga þarf að allar stærðir séu réttar og lausar við bjögun

§  Alltaf skal hafa í huga spurninguna: “Munu aðrir skilja eðli hönnunarinnar?“

§  Ekki á að byggja ferlið á sjálfgefnum viðmiðunum forritsins.

 

Málsett vinnuteikning