Samsettur bréfarekki formaður og sett á hann áferð


Í þessu verkefni formum við samsettan bréfarekka og setjum á hann áferðVel ígrunduð skráarstjórnun er undirstaða árangurs í samsetningum líkanahluta. Þegar búnar eru til nýjar skrár eru einnig búin til tengsl milli þessarar skráa (setja inn link í grundvallaratriði samsetninga). Mikilvægt er því að hönnuðurinn viti hvernig skrárnar tengjast innbyrðis og skipuleggi skráarsafnið vel. Gullin regla er að varðveita .asm skrár og allar samsetningarskrár .prt eða undirsamsetningarskrár á sama stað eða í sömu möppu.


    Bréfarekki hannaður og sett á hann áferð